Thursday, June 2, 2011

Visual Life

Scott Schumann er maðurinn á bakvið linsuna á The Sartorialist, sem er blogg sem flestir kannast við en ef ekki þá mæli ég eindregið með því http://www.thesartortialist.com/
ótrúlega fallegar ljósmyndir sem maðurinn tekur. Myndbandið sýnir hann vera úti á götum New York með myndavélina sína að gera það sem hann gerir best...

No comments:

Post a Comment