Thursday, June 23, 2011

I want this

Sumarið er að testa mig svakalega, ég hef aldrei eytt sumrinu í Reykjavík...og það er heitt! Ég er farin að halda að ég sé ekki gerð fyrir þetta veður...en þessar vörur eru það:
Hversu sniðugt? Sprey með smá salti í svo "beach wave" lúkkið fæst á notime


Mig langar alveg fáránlega í þetta, aðallega af því að þetta er gel en ekki krem, sem mér finnst ótrúlega sniðugt...sérstaklega fyrir manneskjur sem eru viðkvæmar fyrir kremum

Augnskuggi í túbu, easy

Litaðir liquid linerar!

No comments:

Post a Comment