Thursday, June 23, 2011

Designers and their musical muses

Þemað í Júlí útgáfunni af W Magazine er tónlist og stíll. Þetta er ótrúlega sniðugt concept á myndasyrpu, hönnuðir og tónlistargyðjur þeirra:
Kanye West og Rodarte

Karl Lagerfeld & Janelle Monae

Francisco Costa frá Calvin Klein og Ezperanza Spalding

Alexander Wang og Diplo

Proenza Shouler og Yoko Ono

Christofer Bailey frá Burberry og George Craig

Donatella Versace (á hjóli?!) og M.I.A

Frida Gianinni frá Gucci og Florence Welch
x

No comments:

Post a Comment