Monday, June 20, 2011

Alexander McQueen safn

Ég hef alltaf dýrkað Alexander McQueen, og þá sérstaklega vegna þess að í verkum tískuhússins er að finna töfralegt yfirbragð sem getur bæði minnt mann á engla og á djöfla á sama tíma. Hver einasta flík býr yfir margslunginni list og arkitektúr sem lætur fólk sem telur tísku vera ekkert annað en yfirborðskenndan hlut gapa af undrun.





Myndirnar að ofan eru af seinasta collectioninu sem Alexander McQueen hannaði sjálfur, áðuren línan kom út hengdi hann sig í fataskápnum sínum því hann gat ekki sætt sig við dauða móður sinnar, sem dó skömmu áður. Flíkurnar voru sýndar í sal sem aðeins nokkrir af hæst settustu nöfnum innan tískubransans fengu aðgang að.





Að ofan er Fall 2011 RTW Collection, hannað af arftaka Alxanders, henni Söruh Foster.










Fyrsta línan sem Sarah Foster hannaði eftir dauða Alexanders. Það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi þjálfað hana vel.
x

No comments:

Post a Comment