Það virðist vera eitthvað trend í gangi að stofna blogg, mig hefur allavega alltaf langað að gera það því ég skoða endalaust af tískusíðum á hverjum degi og enda svo með því að pósta því sem ég sé á Facebook...sem er ekki beint að gera sig. Svo það er ágætt að hafa einhvern stað sem ég get sett allt sem veitir mér innblástur og það sem mér finnst áhugavert.
Þetta er allt frá Marie Turnor Accessories og ég væri til í að eignast allt þarna!
The Picnic -Black Sjúk taska "based on the brown paper lunch bag"
Ooog svo kemur skartgripasýkin:
Held að það sé hægt að fá svona "love" hring í Accessorize
Nommnomm
Og svo safnið mitt :)
x
Mig langar í LOVE hringinn !
ReplyDeletemega næs !
ReplyDeleteTil hamingju með bloggið, verum followers ;)