Tuesday, July 5, 2011

Nicki Minaj & öll hennar egó

Ég hlusta mikið á rapp. Hef alltaf gert það og mun líklegast alltaf gera, og þá meina ég ekki að ég segist hlusta á rapp því ég heyrði "Empire State Of Mind" eða "Runaway" á FM957 og fannst þau lög vera góð. Við erum að tala um 13 ára Lilju sem vildi bara hlusta á Tupac, Snoop (hann var ekki enn orðinn sell-outinn sem hann er í dag), Dre, Eminem, Wu-Tang, Busta, M.O.P, Jay-Z og fleiri, þannig að ég vil meina að ég hafi alveg sæmilegt eyra fyrir góðu rappi þegar ég heyri það...
sem færir mig að efni þessar færslu:
Ég elska Nicki Minaj. Ég hef dýrkað hana alveg frá því að ég heyrði hana rappa í Monster með Kanye West, Jay-Z, Rick Ross og öðrum fagmönnum. 
Hún er án efa ein af svölustu og hæfileikaríkustu kvenröppurum ever...að mínu mati!
Hún er indversk/svört, fædd í Trinidad og ólst upp í Queens...og að segja að hún átti erfiða æsku væri understatement aldarinnar, en eitt af því megasvalasta við hana er að hún er ekkert að "notfæra" sér sorgarsöguna sína til að fá samúð og publicity. Hún er að meikaða á pjúra talent...og risastórum afturenda!
Lil' Wayne uppgötvaði hana og hún er með samning hjá Young Money/Cash Money plötufyrirtækinu hans. Debut plata hennar, Pink Friday, komst í platínum eftir aðeins einn mánuð.
...Ég elska líka alter-ego-in hennar
"To get away from all their fighting (speaking of her parents), I would imagine being a new person. 'Cookie' was my first identity – that stayed with me for a while. I went on to 'Barbie,' then 'Nicki Minaj.' Fantasy was my reality."
Roman Zolanski er ein af uppáhalds persónunum mínum sem hún bjó til. Hún segir að Roman sé einsog tvíburi hennar, sem fæddist af reiði. Já, og Roman er semsagt hommi. Roman segir allt sem Nicki þorir ekki að segja sjálf. Roman á mömmu sem heitir Martha sem er með breskan hreim og birtist í enda "Roman's Revenge" lagsins sem hún gerði með Eminem. Það lag sýnir sem best talentinn sem hún hefur sem rappari á Pink Friday disknum.
Ah hún er svo fríkí að ég get ekki annað en dýrkað hana!
Roman

Barbie

Martha
...sem er samt oftast svona á svipinn:
Hún er svo yndislega ýkt!



Þetta vers fær Vers Ársins verðlaunin frá mér...já, ég gef út verðlaun...apparently.
Okay þetta eru semsagt Roman og Barbie í þessu versi og Roman er að pynta Barbie
Roman byrjar:
Pull up in the monster
Automobile gangster
With a bad bitch that came from Sri Lanka
Yeah I’m in that Tonka, colour of Willy Wonka
You could be the King but watch the Queen conquer
Ok first things first I’ll eat your brains
Then I’mma start rocking gold teeth and fangs
Casue that’s what a muthafucking monster do
Hairdresser from milan, thats what monster do
Monster Giuseppe heel that’s the monster shoe
Young money is the roster and the monster crew
And I’m all up all up all up in the bank with the funny face
And if I’m fake I aint notice cause my money aint
...og Barbie svarar:
So let me get this straight, wait, I’m the rookie?
But my features and my shows ten times your pay
50k for a verse no album out!
...og Roman:
Yeah my money’s so tall that my Barbie’s gotta climb it
Hotter than a middle eastern climate
Find it 20 mataran dutty whine it
While it, Nicki on a pit while I sign it
How these niggas so one-track minded
...Barbie:
But really really I don’t give a F-U-C-K
Forget Barbie fuck Nicki she’s fake
...Roman:
She’s on a diet but my pockets eating cheese cake
...Barbie:
And I’ll say boy the Chucky is Child’s play
Just killed another career it’s a mild day
Besides ‘Ye they can’t stand besides me
I think me, you and Amber should menage Friday
...Roman:
Pink wig thick ass give em whip lash
I think big get cash make em blink fast
Now look at what you just saw I think this is what you live for
Aaahhhh, I’m a muthafucking monster!
...einnig má til gamans geta að intro-ið í fyrsta laginu á My Dark Twisted Fantasy disknum hans Kanye er Nicki að segja eftirfarandi með breskum hreim:
"You might think you've peeped the scene, you haven't, the real one is far too mean. The watered down one, the one you know, was made up centuries ago. They made it sound wack and corny, yes it's awful, blasted boring. Twisted fiction, sick addiction, well gather 'round children. Zip it, listen".
 En þetta er gróf eftirlíking af hluta bókarinnar Revolting Rhymes frá Roald Dahl sem skrifaði Öskubusku. Hlutinn úr Revolting Rhymes hljóðar svona:
"I guess you think you know this story.
You don’t. The real one’s much more gory.
The phoney one, the one you know,
Was cooked up years and years ago,
And made to sound all soft and sappy
Just to keep the children happy"
Intro-ið hjá Nicki gefur til kynna að "hjörðin" full af ungu fólki hafi snúist gegn Kanye og að almenningur viti ekki hvað gerist á bak við tjöldin.
-Frekar snilldarlega hugsað hjá Kanye.






1 comment:

  1. Ó hún er sú flottasta!

    og svona á léttari nótunum;
    http://www.youtube.com/watch?v=h4c5UIGNTQw

    ReplyDelete