Sunday, June 26, 2011

Uppáhalds make-up

Ég á það til að sanka að mér snyrtivörum, þó ég segi aftur og aftur að ég kunni ekki neitt að mála mig...sem er alveg rétt, allavega að mínu mati. En ég hef þó alltaf jafn gaman að því að kaupa snyrtivörur og vera alltaf að testa mig áfram. Og ég er komin með nokkuð myndarlegt safn!
Frá hægri - vinstri:
YvesSaintLaurent augnskuggar "5 Colour Harmony For Eyes" - Bestu augnskuggar sem ég hef testað
Gosh vatnsheldur roll on augnskuggi "Love That Ivory!"
Dior Couture Eyeshadow Palette "Stylish Move"
Dior 5 Colour Eyeshadow "Beige Massai"
Golden Rose Sparkle Trio Eyeshadow "Terracotta"
Body Shop Eye Colour, litur #17, #8 og #32
Golden Rose mousse eye shadow "Soft Touch #9"




Body Shop, litur #57
M.A.C "Blueblood"
Dior "Sunlight Red"
M.A.C "Patisserie"
YvesSaintLaurent Gloss Volupté #3
GOSH Velvet Touch "Exotic" - Besti orange liturinn
GOSH Velvet Touch "Darling"

Max Factor Crayon Kohl "020 Black"
Bourjois Duochrome "Violet Rosé"
GOSH Velvet Touch Eyeliner "Bananas"
e.l.f. Shimmer Eyeliner Pencil
Bourjois Blue Shimmer Pencil
Svo eru seinustu 3 einhverjir litir sem ég keypti í Debenhams saman í pakka en það stendur bara "Eye Crayon" á þeim.

Efst er uppáhaldið mitt:
Bobbi Brown Creamy Concealer "Warm Ivory"
Dior Bronze Sunset Tones "002 Sunset Fiesta"
Kanebo Instant Natural Golden Glow "Light Bronze"
Maybelline Affinitone "03 Light Sandbeige"
e.l.f. All Over Cover Stick "Apricot Beige"
Max Factor Pan Stick "Nouveau Beige"
M.A.C Mineralize Satinfinish SPF 15 Foundation "NC20"
Clinique Stay-Matte Sheer Press Powder "02 Stay Neautral"
...og svo náttúrulega maskarinn, að mínu mati bestur (og ódýr!) Maybelline Lash Stilletto Volume

No comments:

Post a Comment