Hæ!
Mér leiðist alveg ótrúlega mikið þannig að það virðist vera tilvalinn tími til að skella í eitt blogg.
Hátískusýning hjá Karli og félögunum var um helgina og ég varð frekar hrifin af nýstárlegum uppsetningum af "gömlu" Chanel dragtinni...
Gamli swagger
Uppáhaldið hans Karls...bæði fyrir framan og aftan kameruna hehemm
Cameron Diaz komin með gæjalega klippingu, hún er eiginlega alveg eins og klippingin sem hún var með fyrir Something About Mary!
Chanel uppáhaldið Diane Kruger
Bjórerfinginn sem lifir á Red Bull, Daphne Guiness
æjjji ég man ekkert hvað þú heitir
Mrs. Johnny Depp
Elizabeth Olsen
slef
tvöfalt slef
hmm þessi hönnun er eiginlega stolin frá Viktor & Rolf cirka 2010...ó Karl, prakkarinn þinn
x
No comments:
Post a Comment