Sunday, January 29, 2012

Þetta er frekar sniðugt 
What your drink says about you












Stella: You are foreign.. or are trying to appear to be.
Heineken: You are black.. or are trying to appear to be.
Malibu & Coke: You vomit easily.
Vodka Cran: You don’t know what you want in life, or at this bar.
Patron: Danger. I am adding gratuity to your check.
Margarita: Anyone who drinks sour mix from a spray gun is an amateur, or underage.
Gin & Tonic: $$$
Vodka & Tonic: We could be friends.
Long Island Ice Tea: You just broke up with your boyfriend and have chosen tonight as the night you will “move on”.
Foreign Beer: You are on a 2nd or 3rd date, trying to impress the girl with your cultured taste for Turkish pilsner.
Cosmo: For the love of God, hurry up and finish the 6th season of Sex & The City.
Red Bull & Vodka: You are an asshole.
Pinot Grigio: You are approaching menopause faster than you think.
Pinot Noir: You don’t really go to bars.
Moscato: You listen to too much rap.
Gran Marnier: What are you doing here?
Scotch: You will probably tip me well and tell me I remind you of your daughter after you check out my bum.
Vodka Martini: You had a serious day at work, or you are a functional alcoholic.
Whiskey: You are cool. If you try to get my number I won’t act too offended.
Bud Light: You are driving.
Budweiser: You are driving drunk.

...$$$

Saturday, January 28, 2012

Ó Karl - Must See

Nei þetta er ekki djók.
Það lítur út fyrir að eina manneskjan sem er hæf til að taka viðtal við Karl Lagerfeld er Karl Lagerfeld.

Friday, January 27, 2012

Elie Saab Spring 2012 Couture

Þessi maður - ásamt Rodarte systrum - er í algjöru uppáhaldi hjá mér.
Kjólarnir hans eru svo fallegir og hann fer niður í mestu smáatriðin í sniðum og skreytingum - ég kýs að kalla kjólana hans "Disney Prinsessukjóla" því þeir eru svo fagurfræðilega ævintýralegir að maður getur ekki annað en séð fyrir sér nútíma Öskubusku fara á ball í Elie Saab kjól.
Þessir eru þeir sem mér fannst standa uppúr úr vor hátískusafninu hans.






Trés Chic!












Thursday, January 26, 2012

Gemmér


Þetta vesti mmmm

Adidas Star Wars edition - ÞVÍ MIÐUR þá eru þetta ekki unisex skór heldur bara í karlanúmerum...og karlar nota því miður ekki #36 einsog ég.

Frekar swagalegir skór


Þetta armband! Tek alveg úrið líka...

Þennann prinsessukjól úr Elie Saab S/S 2012

...og báðar þessar.

Wednesday, January 25, 2012

Karlie Kloss for Vogue Italia

Okay þessar mjög umdeildu myndir - teknar af Steven Meisel - birtust í Janúar issue-inu af Ítalska Vogue - þetta er semsagt 18 síðna editorial allt í allt. Karlie er 92' módel þannig að hún var 18 ára þegar þessar myndir voru teknar, sumir vilja meina að hún sé "mössuð"...emmm já nei. 









Taylor Swift - American Vogue










...hmm jafn mikið og ég elska T-Swizzle - lögin hennar minna mig á dagbókarfærslur frá því að ég var 14 ára - þá er ég ekki alveg að ná conceptinu hérna.
Hún má samt alltaf eiga það að hárið hennar er fabjúlös!

Chanelelelele couture show

Hæ!
Mér leiðist alveg ótrúlega mikið þannig að það virðist vera tilvalinn tími til að skella í eitt blogg.
Hátískusýning hjá Karli og félögunum var um helgina og ég varð frekar hrifin af nýstárlegum uppsetningum af "gömlu" Chanel dragtinni...

Gamli swagger

Uppáhaldið hans Karls...bæði fyrir framan og aftan kameruna hehemm

Cameron Diaz komin með gæjalega klippingu, hún er eiginlega alveg eins og klippingin sem hún var með fyrir Something About Mary! 

Chanel uppáhaldið Diane Kruger

Bjórerfinginn sem lifir á Red Bull, Daphne Guiness

æjjji ég man ekkert hvað þú heitir

Mrs. Johnny Depp

Elizabeth Olsen



slef

tvöfalt slef

hmm þessi hönnun er eiginlega stolin frá Viktor & Rolf cirka 2010...ó Karl, prakkarinn þinn


x