Sunday, July 17, 2011

No Interwebzz

Þarsem ég og Arís erum nýlega fluttar inní nýju íbúðina, þá hefði maður haldið að það væri auðvelt að fá netið...en nei.
Ég er netlaus þangað til Síminn ákveður að láta einhvern koma í heimsókn og bjarga okkur frá netleysi og veruleikafirringunni sem fylgir því.
Ég er ekki búin að blogga í nokkra daga, og hef bara náð að gera það stöku sinnum vegna þessa óréttlætis sem ég mun erfa við þjónustu Símans þartil ég verð orðin gömul og grá.
Þannig að ég mun snúa aftur, einsog The Empire í Star Wars.
x

No comments:

Post a Comment