Það er hátískuvika haust 2011 í París
...sem þýðir að borgin er full af glæsilegu fólki í glæsilegum fötum!
Olivia Palermo í Topshop kjól
& Giuseppe Zanotti skóm
Frida Gustavsson
...tískustraumur sem ég er að elska. Metallic pils og basic bolur/peysa parað saman. Instant classic!
Þrívíddin er ekki bara vinsæl í bíómyndum. Eitt af því sem verður áberandi í sumar/haust er 3D floral pattern
Anne Hathaway í Valentino
Christofer Kane kjóll og Prada platforms
Sofia Coppola í Azzedine Alaïa pilsi
Kanye missir ekki af svona viðburðum
Olivia í Valentino
No comments:
Post a Comment