Sunday, September 25, 2011

Inez & Vinoodh ft. Gaga

Þegar You & I myndbandið með Lady Gaga kom út þá voru 3 aðal karakterar í því:
 hafmeyjan, brúðurin og Nymph.
Eftir það myndband gaf Gaga út, í samstarfi við tískurisana Inez & Vindoodh, 3 myndbönd og hvert myndband sýnir einn karakter úr upprunarlega myndbandinu. 
Útkoman var frekar áhugaverð og falleg þegar horft er á textílhönnun og hvernig efnin hreyfast.




No comments:

Post a Comment