Friday, August 19, 2011
Saturday, August 13, 2011
Kate Moss: Vogue Wedding
Ég mæli með því að allir tískuspekúlantar kaupi sér September tölublaðið af Vogue af 2 ástæðum;
1. September tölublöð í tískuheiminum eru mikilvægustu og stærstu blöðin. Mánuðurinn September markar nýtt upphaf í tísku, það er hægt að líta á hann einsog 1. Janúar er fyrir flest fólk - án þynnkunnar.
2. Mario Testino tók brúðkaupsmyndir af brúðkaupi Kate Moss og Jamie Hince og það er myndasería með brúðkaupsmyndunum í blaðinu, ásamt Moss á forsíðunni - Auðvitað landar Kate Moss Septemberforsíðu hjá Vogue og heilum myndaþátti því hún gifti sig, hún er KATE MOSS! Hún er rokk og ról, töffari dauðans og vandræðapési - sorry Kate Middleton en þetta brúðkaup sló þínu við!
Guð Blessi Kate Moss
John Galliano (fyrrverandi aðalhönnuður Dior tískuhússins og persónulegur vinur Kate) hannaði kjólinn.
Uppáhaldið mitt
Naomi Campbell
Carine (fyrrverandi ritstjóri franska Vogue) og Terry Richardson
Kelly Osbourne
Lara Stone og eiginmaður hennar, Little Britain leikarinn, David Williams
Daphne Guinness, bjórerfingi
Marc Jacobs og Naomi
Stella og Paul McCartney
...algjört ævintýrabrúðkaup!
Kristen Stewart for W Magazine
Uhm...já HALLÓÓ
Fehehekkkk eru menn ekki að grínast?!
Játakk.
Þá vitum við það, Kristen Stewart er heit og ég er orðin samkynhneigð.
...verst að gay pride var seinustu helgi.
Thursday, August 11, 2011
i-D 6 Covers
i-D Magazine hefur gefið út forsíðurnar 6 fyrir "The Pick Me Up" tölublaðið.
Gisele
Lindsey Wixon
Natasha Poly
Raquel Zimmerman
Riley Keough
Kreayshawn
...fyrir þá sem hafa ekki hugmynd um hver það er þá er hún rapperz yo
Tuesday, August 9, 2011
Subscribe to:
Posts (Atom)